BIKO ANNA brotvél

ANNA er ein nákvæmasta brotvél sem völ er á.
 
Tekur lítið pláss, brytur öll brot m.a. "dúkabrot"
hárnákvæmt. "roll reverse" brot með "air hnife"
Stykkið liggur alltaf á bandi, ekki þarf að skipta um
brotkerfi milli stærða "hún veit" hvernig skal brjóta.
3-4 langbrot, hentar á allar skála-strauvélar
eða sem sjálfstæð brotvél.
Við höfum ekkert nema góða reynslu af þessari vél.
 
Tengill á heimasíðu framleiðanda hér.
Fáið sendar frekari upplýsingar hér.