BIKO MARIA Standard

MARIA standard er smástykkjavél sem brytur
m.a. handklæði í handklæðabrot (MM) en
einnig koddaver, nærfatnað, sloppa og fl. þh.
Flokkar sjálfvirkt í fjóra stærðarflokka.
Höfum áralanga góða reynslu af þessari vél hér.
 
Heimasíða BIKO er hér.
Fáið sendar upplýsingar hér.