UniMac NFEL 10kg. Myntvél

UniMac NFEL. 10 kg þvottavél fyrir sjálfsölu hjá td. gistihúsum, hjólhýsa svæðum og tjaldstæðum.

UniMac NF3EL er einstaklega fljót að þvo, tekur inn heitt og kalt vatn, einfalt stjórnkerfi, velja hita + óhreinindastig A, B, C og ræsa.

Hægt að setja á vélrnar mynt-hólf fyrir 50/100 kr mynt. Verðlagning er full forritanleg. Einnig mögulegt að tengja við miðlægt greiðslukerfi.

Vélin er með stóra hleðsluhurð, vindur afar vel  2000 rpm-440G.  9kw hitarar sjá um að hita vatnið.

Þíð og hljóðlát vinding, fullkomin tölvustýrð jafnvægisstilling í vindingu.

Vélarnar eru með 2ja ára fullri ábyrgð, + eitt ár varahluta ábyrgð og 5 ára varahluta ábyrgð á þvotta-tromlu og tromlu legum.

Fáið nánari upplýsingar hjá okkur..