Varioflex 120

Þýskir handsmíðaðir vinnuhestar gerðir til að endast
í 30 ár án bilanna, hér er verið að selja þvottavélar ekki varahluti.
Ótrúlega vönduð smíð og hönnun.
Hleðslugeta 120 kg. G-factor 400.
Tilt í báðar áttir, heitt og kalt vatn, raf eða gufuhitun.
Möguleiki á 99 forritanlegum þvottakerfum.
Stjórntalva sem sýnir stöðu vinnsluferils myndrænt.
Mynd sýnir vél með vatnstank til endurnýtingar.
 
Sjá nánar hér.
Óska eftir nánari upplýsingum hér.
 
Við þessa vél er hægt að fá hleðslubúnað sem uppfyllir
reglur EU um meðferð á þvotti frá sjúkrahúsum,
hjúkrunnarheimilum og hótelum sem uppfylla reglur
RABC um smitvarnir.