Persónulega þjónusta

Reynsla og gæði

Við hjá Icefakta höfum yfir 30 ára reynslu í sölu og viðhaldi á iðnaðarþvottavélum og tækjum af ýmsum toga. Við kappkostum við að veita persónulega og góða þjónustu

Við sjáum um viðhald

Við útvegum varahluti og þjónustum tæki og vélar á okkar eigin verkstæði eða mætum á staðinn.

Alltaf á vakt

Þjónustusíminn okkar 567 4577 er opinn alla daga ársins.

Við seljum vélar, tæki, rekstrarvöru og lín fyrir þvottahús, efnalaugar, hótel og aðra gististaði.

Önnur Þjónusta

Varahlutir og viðgerðir

Við útvegum varahluti í flestar gerðir iðnaðarþvottavéla og tækja fyrir þvottahús og efnalaugar. Einnig sjáum við um viðgerðir á slíkum tækjum hvort sem er á okkar eigin verkstæði eða mætum á staðinn og vinnum verkið.

Rafhleðslustöðvar

Við tökum að okkur uppsetningu á rafhleðslustöðvum fyrir rafmagnbíla fyrir heimili og fyrirtæki. Við getum útvegað hleðslustöðvar ásamt uppsetningu eða tengjum búnað sem viðskiptavinur á fyrir. Hafðu samband og fáðu tilboð í verkið.

Grindur, vagnar og ýmis rekstrarvara fyrir þvottahús.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.