Vélar og tæki

Allt fyrir atvinnumanninn á einum stað

Danube

Danube býður upp á breiða vörulínu af tækjum til að þvo og meðhöndla þvott. Hvort sem það er lítið gistihús eða stærri þvottahús þá höfum við tækin fyrir þig. Danube tæki má tengja við AirWallet greiðslulausn og henta því vel til gjaldtöku.

Trevil

Trevil eru gæða gufutæki frá Ítalíu

Asko Professional

Tækin frá ASKO Professional eru ekki bara gæða atvinnutæki heldur einstaklega stílhrein. Við bjóðum upp á þvottavélar, þurrkara, uppþvottavélar og þurrkskápa sem henta vel fyrir fyrirtæki og stofnanir. ASKO Professional tækin má tengja við AirWallet greiðslulausn og henta því einnig til gjaldtöku.

Annað

Proin gravida nibh vel velit auctor aliquet. Aenean sollicitudin, lorem quis bibendum auctor, nisi elit consequat ipsum, nec sagittis sem nibh id elit. Duis sed odio sit amet nibh vulputate cursus a sit amet mauris. Morbi accumsan ipsum velit.