Um okkur
Heildarlausnir á einum stað
Getu við orðið að liði?
Icefakta er framsækið fyrirtæki sem býður upp á tækja- og rekstrarvörulausnir fyrir þvottahús, efnalaugar, hótel og veitingastaði. Einnig útvegum við varahluti í allar gerðir tækja, gamalla sem nýrra. Við Önnumst viðgerðir og uppsetningar á öllum tegundum iðnvéla og tækjabúnaðar ásamt því að taka að okkur stór sem smá verk í raflögnum heimila og fyrirtækja.
Starfsmenn
Lukasz Adam Okrasa
Tæknimaður