Um okkur

Heildarlausnir á einum stað

Getu við orðið að liði?

Icefakta er framsækið fyrirtæki sem býður upp á tækja- og rekstrarvörulausnir fyrir þvottahús, efnalaugar, hótel og veitingastaði. Einnig útvegum við varahluti í allar gerðir tækja, gamalla sem nýrra. Við Önnumst viðgerðir og uppsetningar á öllum tegundum iðnvéla og tækjabúnaðar ásamt því að taka að okkur stór sem smá verk í raflögnum heimila og fyrirtækja.

Starfsmenn

Ragnar Bragason

Framkvæmdastjóri

Ragnar er framkvæmdastjóri og eigandi Icefakta ehf. Hann er rafvélavirkjameistari og löggiltur rafverktaki sem hefur sérhæft sig í viðhaldi á tækjum fyrir þvottahús og er með 40 ára reynslu í faginu

Bragi Ragnarsson

Sölustjóri

S: 698 4810


Lukasz Adam Okrasa

Tæknimaður